top of page

CONCERTS

Júní - júlí 2021      Tónleikaferðalag um Ísland

Í Bach og fyrir - Sex svítur fyrir einleiksselló

8. júní, kl. 20  |  Akranes

Safnaðarheimilið Vinaminni

Kalman listafélagið

10. júní, kl. 20  |  Ísafjörður

Hamrar, Tónlistarskóli Ísafjarðar

Tónlistarfélag Ísafjarðar

13. júní, kl. 16  |  Dalvík

Berg - Menningarhús Dalvíkur

Klassík í Bergi

14. júní, kl. 20  |  Akureyri

Hamrar, Hof - Menningarhús

17. júní, kl. 17  |  Breiðdalsvík

Gamla kaupfélagið

10. & 11. júlí, kl. 16  |  Reykjavík

Norðurljós í Hörpu

Þessir tónleikar eru styrktir af Tónlistarsjóði Rannís

og Ýli - tónlistarsjóði Hörpu fyrir ungt oflk.

12. desember 2021, kl. 15      Crocker Art Museum, Sacramento

Crocker Art Museum - Klassísk tónleikaröð

Luis Ortiz, píanó

Verk eftir Beethoven, Debussy & Brahms

216 O Street, Sacramento, Kalifornía

14. - 18. desember 2021      Vidant Medical Center, Greenville

Terra kvartettinn @ Vidant Medical Center

10 tónleikar með Terra kvartettnum

Greenville, Norður Karólína

30. desember 2021, kl. 20      Áskirkja, Reykajvík

Barokkveisla gamla ársins - FRESTAР

Barokkkonsertar og einleiksverk eftir Vivaldi, Telemann, D'Anglebert, Lully & Leclair

ásamt Sólveigu Steinþórsdóttur, Rannveigu Mörtu Sarc, Ísak Ríkharðssyni, Halldóri Bjarka Arnarsyni, Ástu Kristínu Pjetursdóttur & Nicky Swett

20. janúar 2022, kl. 13      The Duke's Hall, Royal Academy of Music

La Muse et Le Poète

Sinfóníuhljómsveit Royal Academy of Music leikur verk Dutilleux og Debussy ásamt La Muse et Le Poète eftir Saint-Saens.

Anna Im, fiðluleikari & Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, sellóleikari

Ludovic Morlot, stjórnandi

5. febrúar 2022, kl. 13      Fletcher Hall, East Carolina University

TSQ við East Carolina University

Terra kvartettinn (Terra String Quartet / TSQ) leikur Britten, Mozart, Haydn, Dvorak & Schulhoff ásamt nemendum við East Carolina University.

A. J. Fletcher Hall, East Carolina University, Greenville, Norður Karólína

23. febrúar 2022, kl. 19.30      Fletcher Hall, East Carolina University

TSQ @ Fletcher Hall

Terra kvarettinn kemur fram sem staðarlistamenn við Four Seasons Festival hjá East Carolina University.

A.J. Fletcher Hall, East Carolina University, Greenville, Norður Karólína

15. mars 2022      Angela Burgess Hall, Royal Academy of Music

Brahms og Beethoven Sónötur

Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, sellóleikari & Hanzhi Zhang, píanóleikari

Royal Academy of Music, London

18. mars 2022      Purcell Room, Southbank Centre

Drake Calleja tónleikar

Styrkþegar Drake Calleja Trust koma fram í Purcell Room í London.

25. mars 2022      A. J. Fletcher Hall, East Carolina University

TSQ @ Four Seasons Festival

Terra kvartettinn leikur Shostakovich oktet ásamt Ara Gregorian, Hye-Jin Kim, Xioa-Dong Wang & Zvi Plesser

13. apríl 2022, kl. 13.10      St. James' Piccadilly, London

Bach svítur í St. James' Piccadilly kirkjunni

Bach sellósvítur nr. 1 & 6

 

 

St. James' Piccadilly, London

6. maí 2022      Fourth Presbyterian kirkja, Chicago

Musicians Club of Women - Artist in Recital

Verk fyrir selló og píanó eftir Florence Price, Clöru Schumann og Johannes Brahms

Júní 2022      Royal Academy of Music

Advanced Diploma tónleikar

Verk eftir Robert & Clöru Schumann og Johannes Brahms

14. júlí 2022      Wigmore Hall, London

FOCL!

Tvennir hádegistónleikar fyrir For Crying Out Loud! tónleikaröðinu í Wigmore Hall.

Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, sellóleikari & Hanzhi Zhang, píanóleikari

22. júlí 2022      Petworth Festival, England

Selló og Píanó hjá Petworth Festival

Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, cello & Hanzhi Zhang, piano

Ágúst 2022      Chicago IL

TSQ á Dame Myra Hess tónleikaröðinni

Terra kvartettinn leikur debút tónleika sína í Chicago á Dame Myra Hess tónleikaröðinni

TBD      Scandinavia House, New York

Dúó tónleikari í Scandinavia House

Rannveig Marta Sarc, violin & Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, selló

Verk fyrir fiðlu og selló eftir Hafliða Hallgrímsson, Ravel​ & Kodaly

58 Park Avenue, New York, NY 10016

TBD      Reykjavík, Iceland

Haydn með Sinfóníuhljómsveit Áhugamanna

Oliver Kentish, stjórnandi

Joseph Haydn: Sellókonsert í C-dúr

bottom of page